FOUNDER HWANG KEE

Hwang Kee 
9 November 1914 — 14 July 2002

Frá hógværu upphafi hans í Kóreu sem var hernumin af Japan, stofnaðu Hwang Kee sinn fyrsta Moo Duk Kwan sjálfvarnar skóla í Yong San Ku þann 9 november 1945.  página inicial

Hann varð fljótt víða þekktur og var fljótt einn af virtustu sjálfsvarnar listarmönnum í Kóreu.  Á árunum 1953 til 1964  hóf Hwang Kee að bæta við sjálfsvarnar skólum og var Moo Duk Kwan nafnið sem hann bjó til ásamt hnefa merki hans sem hann hannaði til að auðkenna leiðbeinendur sem voru tengdir og nafn og merki væri tákn um löglega tengingu við kennslu og þjálfunar aðferðir  á frægu sjálfsvarnar kerfi hans.