LEIÐBEINENDUR

Það skiptir miklu máli að krafa til þjálfara og leiðbeinenda sé á háu stigi þegar kemur að andlegri og líkamlegri þjálfun.  Við getum státað okkur af því að hafa einn af bestu þjálfurum heims í Soo Bahk do.  

NÁMSEFNI

Til að ná árangri þarf að hafa skilning á því sem maður tekur sér fyrir hendur.  Við erum að vinna í að búa til námsefni sem mun styðja við æfingar og er viðbót fyrir nemendur til að ná betri árangri á því stigi sem þeir eru staddir að hverju sinni.   

KENNSLU MYNDBÖND

Til að hafa yfirsýn yfir nýform sem verið er að læra og til að ná betri tökum á formum sem við höfum lært að þá er nauðsynlegt að hafa möguleika að skoða myndbönd að bardagakerfum og formum.  Við erum að byggja upp gagnagrunn að myndböndum sem verða aðgengileg fyrir nemendur.

STAÐSETNING

Skráning

Hér er hægt að skrá og ganga frá gjöldum fyrir nemendur Soo Bahk Do deild Álftanes

Sundlaug Álftaness
225 Álftaness
Iceland


Sími: +354 8577514
Email: soobahkdoiceland@gmail.com

Helstu kostir að stunda Soo Bahk Do – Key Benefits

Students who attend classes regularly and apply themselves to their training will benefit greatly from their practice of Soo Bahk Do

Physical Well-Being

Through intense physical exercise students will burn body fat and strengthen muscle and joints.

Self-Confidence

We emphasize discipline of the body, calming of the mind and cultivation of the spirit. Self-confidence is at the very heart of the art of Soo Bahk Do and students will develop an inner strength which will help them to react correctly in many confrontational situations, physical or otherwise.

Focus

Many parents report marked improvement in their child student’s performance in school and other activities outside of the Dojang. This focus is one of the primary concepts of Soo Bahk Do – even our adult members notice a difference after a short time training.

Discipline & Respect

It is a requirement in the Dojang that students are respectful of their master and senior students. This behavior comes with very little direct teaching, and manifests itself outside of training as well.

FRÉTTIR

VISIT BLOG

Nýr vefur Soo Bahk Do

On the other hand we denounce with righteous indignation and dislike men who are so beguiled and demoralized.